Auditing Methodology: Out of Date or Up to Date?

10. desember 2019

Morgunverðarfundur og vinnustofa með Dr. Nigel Croft

Í samstarfi Dokkunnar og Brennidepils

 

Úttektir

 • Langar þig að læra meira um úttektir?
 • Ertu að fara í úttekt í fyrsta sinn?
 • Hvernig geta úttektir hjálpað fyrirtækinu að ná markmiðum sínum?
 • Eru úttektir bara skriffinnska?

Breytingar á úttektum

 • Nýjustu hugmyndir um úttektir eru sannarlega að breytast – þekkir þú þær nógu vel?
 • Er kominn tími á að að uppfæra vinnulagið við úttektirnar í fyrirtækinu?
 • Geta úttektir verið skemmtilegar?

Hverjir ættu að mæta?

 • Allir sem starfa við eða þurfa í starfi sínu að gera úttektir á stjórnunarkefum
 • Þeir sem eru nýir í úttektum
 • Reysluboltar á úttektarsviðinu
 • Þeir sem vilja fylgjast með í faginu og vera með það nýjasta vel á hreinu.

Skoðaðu skráningarformið hér

Tíminn líður hratt

Day(s)

:

Hour(s)

:

Minute(s)

:

Second(s)

Dr. Nigel er mikill Íslandsvinur  og er þetta þriðja heimsókn hans til landsins á vegum Brennidepils. Í fyrri heimsóknum fjallaði Dr. Nigel um breytingarnar á ISO 9001:2015 og  var m.a. keynote á ráðstefnu Brennidepils “Stjórnun með hjálp staðla”. 

Um Dr. Nigel Croft

Dr. Nigel Croft hefur verið virkur í starfi ISO – International Organization for Standardization, í yfir 20 ár við þróun og útgáfu staðla. Frá árinu 2010 hefur hann verið formaður nefndar um ISO/TC176/SC2 sem ber meginábyrgð á ISO 9001 staðlinum. 

Hann hefur á undanförnum árum fengið fjöldann allan af viðurkenningum og verðlaunum víða um heim.

Nú í júlí 2019 fékk hann heiðursverðlaun frá The CQI International Quality Awards en CQI veitir verðlaun fyrir afburða frammistöðu og framlag innan gæða-fagsins. Verðlaunin eru jafnan veitt þeim sem hafa unnið í fjölbreyttum atvinnugreinum og hafa með vinnu sinni haft jákvæð áhrif á orðspor fyrirtækja út um allan heim.
Hann fékk heiðursverðlaunin fyrir að vera „einn af lykil arkitektum að vinsælustu gæðastöðlum heims“.

Í dag er hann á ferð og flugi um heiminn í stöðugum fyrirlestra- og leiðbeinanda verkefnum.

 

Þú getur skráð þig núna

Tíminn líður hratt

Day(s)

:

Hour(s)

:

Minute(s)

:

Second(s)

Breakfast Meeting:

In this meeting´s presentation you will learn about how the old guideline “document what you do, then do what you’ve documented“philosophy for organizations and “look for procedures evidenced by records” methodology for auditors is long out of date.

Get ideas on how organizations that are more up to date in their business are doing their audits.

Workshop:

This interactive workshop will focus on how management system audits can be conducted in a pro-active way, to minimize bureaucracy and help organizations to achieve their strategic goals and objectives.

Go from the bureaucracy that people do not like, to new ways of doing audits, and get more people on board with you. 

Not ISO certified?
Do not worry.

The standards discussed during the breakfast meeting and the workshop are not intended for contractual (certification) purposes.

However, they will provide valuable ideas and recommendations on how to do audits in a new, less bureaucratic, way.

 

Skráningarmöguleikar

Tíminn líður hratt

Day(s)

:

Hour(s)

:

Minute(s)

:

Second(s)

BREAKFAST MEETING

Latest developments in management system auditing

Management system standards and auditing methodologies have come a long way since their early beginnings in the 1980s.

The old “document what you do, then do what you’ve documented” philosophy for organizations and “look for procedures evidenced by records” methodology for auditors is long out of date.

Instead, modern management systems focus on a risk-based approach to manage processes to ensure they achieve the desired results, and auditors are rarely faced with clear-cut “records” as proof of compliance.

Whilst this approach is certainly more pragmatic and less bureaucratic, it does bring new challenges and opportunities that auditors have to recognize and embrace.

Topics

This presentation will summarize the following key topics 

 • Evolution of management system auditing
 • Challenges and opportunities
 • Risk-based approach to auditing and use of modern technologies
 • Credibility of third-party management system certification audits

WORKSHOP

ISO 19011:2018 – Promoting updated guidance on management system auditing methodologies

ISO has recently published its latest update to the guidance standard on Management System auditing. ISO 19011 provides guidance on first, second, and third-party auditing for any kind of management system. The publication of ISO 19011:2018 forms part of a larger initiative by ISO to promote harmonization of its various management system standards, and to make life easier for those organizations that choose to implement a single (integrated) system to address the requirements of more than one standard. This new version brings the standard in line with the latest developments in standards such as ISO 9001, ISO 14001 and ISO 45001 that facilitate an integrated approach to management based on the “Annex SL” structure and content. Significant improvements have been made to the specific guidance given in the Annex to ISO 19011, with a particular emphasis on how remote auditing techniques using Information and Communication Technologies can be used to enhance traditional methodologies.

Topics

 • ISO 19011 Audit principles 
 • Risk-based auditing
 • How to “add value” during an audit?
 • How to audit “virtual locations”?
 • Use of remote and ICT-based auditing techniques
 • Obtaining objective evidence
 • How much sampling is enough?
 • How to audit organizations with little documentation?

Tími og staður

10. desember 2019 á Reykjavík Natura

Morgunverðarfundur hefst kl. 10:45 og lýkur kl. 12.:00.

Vinnustofan hefst kl. 13:00 og lýkur kl. 16:00 / 16:30.

Verð

Morgunverðarfundur er kr. 16.900
– Fyrir aðildarfyrirtæki Dokkunnar kr. 12.900

Vinnustofa kr. 59.900
– Fyrir aðildarfyrirtæki Dokkunnar kr. 54.900
Morgunverðarfundur og vinnustofa kr. 69.900
Fyrir aðildarfyrirtæki Dokkunnar kr. 62.900

Við leyfum viðskiptavinum Brennidepils að njóta sérstakrar velvildar Dr. Nigels til Íslands og stillum verðum í hóf.

Bezt að skrá sig núna!

Tíminn líður hratt

Day(s)

:

Hour(s)

:

Minute(s)

:

Second(s)