Customer Satisfaction: Ultimate Priority

Við geymum þennan viðburð í bili

Morgunverðarfundur með Dr. Nigel Croft

Í samstarfi Dokkunnar og Brennidepils

 

 

 Er þjónustan í öndvegi?

 • Þekkir þú breyttar kröfur, þarfir og væntingar viðskiptavina?
 • Stenst aðfangakeðjan þín skoðun, ertu í hættu með að fá slæma umfjöllun á samfélagsmiðlum?
 • Segir viðskiptavinurinn þér alla söguna?
 • Hversu sterk er viðskiptatryggðin?
 • Hvað er það sem viðskiptavinurinn segir þér ekki?
 • Hvaða þjónustuleiðir eru færar?

 Er samkeppnin erfið?

 • Ertu að leita að viðurkenndum viðmiðum til að fylgja í samskiptum við viðskiptavininn?
 • Eru að halda utan um það sem viðskiptavinurinn segir og lesa í það?
 • Ertu með viðmið um hvernig þú skrifar og svarar á samfélagsmiðlum?
 • Ertu með klár viðmið um hvernig leysa má úr ágeiningi?
 • Ertu með skýr verkefni til að auka ánægju og tryggð viðskiptavina?

 Hverjir ættu að mæta?

 • Þeir sem vilja skilja betur breyttar áherslur og kröfur í þjónustu.
 • Þeir sem vilja skilja betur hvað viðskiptavinir eru að segja og hvernig þeir koma skilaboðunum áfram.
 • Þeir sem vilja fá hugmyndir til að bæta þjónustu og þar með rekstrarniðurstöður.
 • Þeir sem brenna fyrir framförum og vilja byggja undir langtíma árangur.
 • Þeir sem leita nýtta leiða í þjónustunni?

Dr. Nigel er mikill Íslandsvinur  og er þetta þriðja heimsókn hans til landsins á vegum Brennidepils. Í fyrri heimsóknum fjallaði Dr. Nigel um breytingarnar á ISO 9001:2015 og  var m.a. keynote á ráðstefnu Brennidepils “Stjórnun með hjálp staðla”.

Um Dr. Nigel Croft

Dr. Nigel Croft hefur verið virkur í starfi ISO – International Organization for Standardization, í yfir 20 ár við þróun og útgáfu staðla. Frá árinu 2010 hefur hann verið formaður nefndar um ISO/TC176/SC2 sem ber meginábyrgð á ISO 9001 staðlinum. 

Hann hefur á undanförnum árum fengið fjöldann allan af viðurkenningum og verðlaunum víða um heim.

Nú í júlí 2019 fékk hann heiðursverðlaun frá The CQI International Quality Awards en CQI veitir verðlaun fyrir afburða frammistöðu og framlag innan gæða-fagsins. Verðlaunin eru jafnan veitt þeim sem hafa unnið í fjölbreyttum atvinnugreinum og hafa með vinnu sinni haft jákvæð áhrif á orðspor fyrirtækja út um allan heim.
Hann fékk heiðursverðlaunin fyrir að vera „einn af lykil arkitektum að vinsælustu gæðastöðlum heims“.

Í dag er hann á ferð og flugi um heiminn í stöðugum fyrirlestra- og leiðbeinanda verkefnum.

 

Breakfast Meeting:

Keeping the modern consumer satisfied

By attending this presentation you will learn how ISO’s suite of management system standards can help organizations to understand and prepare to meet the varied and complex needs and expectations of modern consumers.

Also to better understand customer needs and expectations and to be able to consistently provide products and services that will ensure end enhance customer satisfaction.

NB! All organizations can benefit from attending, no matter if they are, or plan to be, ISO certified.

Not ISO certified?
Do not worry.

None of these mentioned standards are intended for contractual (certification) purposes, but they provide valuable recommendations about how to properly interface with customers, seek and process customer feedback, and deal with customer complaints.

Taken together, and implemented as part of a holistic management system, they can help both manufacturing and service organizations to be more customer-centric and enhance their brand image and competitivity in both the short and long-term.

 

BREAKFAST SEMINAR

Customer focus is the ultimate priority

By listening to Dr. Nigel in this presentation you will learn how ISO’s suite of management system standards can expand on the narrow focus of ISO 9001, and help organizations to understand and prepare to meet the varied and complex needs and expectations of modern consumers.

Ensure and enhance customer satisfaction

Customer focus is the key quality management principles on which the ISO 9001 and ISO 9004 standards are based. ISO 9001 in particular requires an organization to make sure it understands customer needs and expectations and is able to consistently provide products and services that will ensure end enhance customer satisfaction.

Customer needs and expectations are constantly changing

Over recent years, however, customer needs and expectations have become more and more sophisticated. It’s no longer only about the quality of the products and services that are being provided. These are of course important, but business customers and, ultimately, consumers, also want competitive prices, environmentally-friendly production methods, and a socially responsible supply chain.

Customers´ new voice

If they are not happy with the overall performance of any element in that supply chain, then their active participation in today’s social media can spread bad news in an instant, and seriously damage an organization’s reputation.

Tími og staður

10. desember 2019 á Reykjavík Natura

Húsið opnar kl. 8:10 með morgunverði.
Morgunverðarfundur hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 9:45.

Vinnustofan hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 15:00 og er hádegsverður innifalinn í verði.

Verð

Morgunverðarfundur er kr. 16.900
– Fyrir aðildarfyrirtæki Dokkunnar kr. 12.900

Við leyfum viðskiptavinum Brennidepils að njóta sérstakrar velvildar Dr. Nigels til Íslands og stillum verðum í hóf.