ISO9001:2015 – Morgunverðarfundur og vinnustofa

Morgunverðarfundur og hagnýt vinnustofa um breytingar og nýjungar í ISO 9001:2015 staðlinum 23. janúar 2018. Leiðbeinandi var Dr. Nigel Croft.

Skráningu lokið

Fyrir gæðablóðin, staðlaunnendur og alla alvöru stjórnendur!

The new version of ISO 9001, published on September 15 th 2015, is much less prescriptive in nature than its predecessor and focuses more on the outcomes (“WHAT” has to be achieved), rather than specifying prescribed methodologies (“HOW” to do things).

Quality management systems are all too often perceived merely as a way to meet customer requirements, rather than as a means to ensure that the overall organizational culture and strategies are effectively deployed at all levels.

ISO 9001:2015 – what instead of how!

Við vorum með morgunverðarfund og vinnustofu 23. janúar 2018 og okkur til aðstoðar var Dr. Nigel Croft, en hann kom áður til okkar í október 2016. 

Morgunverðarfundurinn hófst kl. 8:30, en húsið opnaði kl. 8:15 með morgunverði. Vinnustofan hófst kl. 10:30 og henni lauk kl. 15:00, innifalið var hádegisverður.

Tíminn líður hratt

Day(s)

:

Hour(s)

:

Minute(s)

:

Second(s)

Dr. Nigel Croft

Dr. Nigel Croft hefur í rúm 20 ár verið virkur í starfi ISO – International Organization for Standardization, við þróun staðla um gæðastjórnun. Frá 2010 hefur Dr. Croft verið formaður nefndar um ISO/TC176/SC2 sem ber meginábyrgð á ISO 9001 staðlinum. Hann þekkir staðalinn og þær breytingar sem hann hefur í för með sér betur en flestir og því mikill fengur að fá hann aftur hingað til lands.

About the Breakfast meeting

Organizational culture and strategies

 

About the Workshop

 

Skráðu þig á ráðstefnuna núna og vertu með okkur á Natura