Hagnýt vörustjórnun og innkaup

Ráðstefna um hagnýtar aðferðir og lausnir sem auka hagkvæmni í aðfangakeðjunni

Skráningu lokið

Markmið

Markmið ráðstefnunnar, sem haldin var í samstarfi við Vörustjórnunar- félag Íslands, var að laða fram hagnýtar aðferðir og lausnir sem gera aðfangakeðjuna skilvirkari, auka veltuhraða og minnka sóun.

Verð

  • Almennt verð kr. 29.900
  • Fyrir starfsfólk aðildarfyrirtækja Dokkunnar, sem er samstarfsaðili Brennidepils, og félaga í Vörustjórnunarfélagi Íslands kr. 26.900 
  • Fyrirtæki sem keyptu 2 sæti eða fleiri fengu 10% aukaafsláttur

Efni og tími

Ráðstefnan var haldin 3. maí 2016, kl. 8:30 – 12:30, á Grand Hótel, í salnum sem heitir Gullteigur.

Húsið opnaði kl. 8:15 með léttri morgunhressingu.

Tíminn líður hratt

Day(s)

:

Hour(s)

:

Minute(s)

:

Second(s)

Árangursmælikvarðar í aðfangakeðju. Hornsteinninn að árangri fyrirtækisins?

Jóhanna Þ. Jónsdóttir, Innnes

Key Note: Stærsta tækifærið! Greining aðfangakeðjunnar með lean hugmyndafræðinni (value streem mapping)

Viktoría Jensdóttir, Landspítala háskólasjúkrahúsi

Vöruflokkastjórnun í alþjóðlegu samhengi: Að brjóta niður veggi með teymisstýrðum innkaupum

Tómas Sigurbjörnsson, Marel

Innkaup hjá Reykjavíkur- borg; helstu tækifæri

Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir, innkaupasvið Reykjavíkurborgar

Óvænta atriðið

Við fáum skemmtilega gesti í heimsókn með óvænt útspil

 

Nýting tölfræðiupplýsinga til jafnvægis í aðfangakeðjunni

Finnur Bragason, sölu- og markaðsstjóri AGR Dynamics

ÁTVR: Áskoranir og umbætur í aðfangakeðjunni

Sveinn V. Árnason, ÁTVR

Timian innkaupavefur: Hagkvæmni og hollusta

Rafn Rafnsson, Timian

Rafræn innkaup ríkisins; staðan, áskoranir og ávinningur

Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa

Áskoranir í aðfangakeðju Ölgerðarinnar

Gunnlaugur Einar Briem, Ölgerðin

Samningsstjórnun og verðeftirlit

Jakob Valgeir Finnbogason, LSH

Ráðstefnustjóri

Guðrún Margrét Snorradóttir, ACC stjórnendamarkþjálfi og sérfræðingur í hagnýtingu jákvæðrar sálfræði

Skráðu þig á ráðstefnuna núna og vertu með okkur á Grand Hótel