Brennidepill

Brennidepill hefur frá stofnun, árið 2015, sérhæft sig í ráðstefnum og vinnustofum fyrir fagfólk í atvinnulífinu og er eina íslenska þekkingarfyrirtækið sem sérhæfir sig í þekkingarviðburðum á hinu breiða sviði stjórnunar og rekstrar.

Gildin

Við trúum því að öflugasta leiðin til vaxtar sé stöðug uppfærsla þekkingar, lausna og hugmynda – hvort sem horft er til fyrirtækisins í  heild eða metnaðarfulls starfsfólks á öllum sviðum.

Úttekt stjórnunarkerfa

10. desember 2019

Auditing Methodology: Out of Date or Up to Date?

Morgunverðarfundur og vinnustofa með Dr. Nigel Croft